13.8.2008 | 18:07
Það eru ekki bara dúfur heldur eru Dúur líka til vandræða, í það minnsta á blogginu.
Alls staðar eru þær til vandræða og ekkert nema óþrifnaður sem frá þeim stafar. Það ætti nú bara að gefa frjálsan teygjubyssukvóta á þessi kvikindi. Borga bara börnum fyrir það að grýta þær eða skjóta nú eða veiða þær og skila þeim til slátrunar, dúfum er alltaf fylgjandi sóðaskapur. Burt með þennan ófögnuð.
![]() |
Vandræðadúfur í Búdapest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lolitan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.