12.8.2008 | 14:46
Bláar bomsur og netsokkabuxur.
Alltaf er það svo yndislegt þegar horfið er til fortíðar, líka í klæðaburði. Fatnaður sem nú orðið er notaður í öllum tilefnum, líkt og giftingum, er orðinn svo ótrúlega yfirdrifinn. Staðnað í hvítum kjól og jakkafötum, en slíkt er svo hrópandi leiðinlegt og fyrirséð. Það er gaman af því þegar fólk gerir eitthvað annað en normið segir til um á þennan hátt, be diffirent and be cool. Til hamingju með þetta Jón og Íris með skyndibrúðkaupið og klæðaburðinn!
Skyndigifting í lopapeysu og í gúmmískóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lolitan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.