31.7.2008 | 09:33
Er fagur kvenleiki í útihátíðafylleríi?
Við verðum nú að vona að ungir menn, nú eða gamlir, munu nú sýna af sér góða hegðun gagnvart konum núna um helgina, sama hvar á landi er og verður. Muna karlmenn, nauðgun er raunverulegur glæpur sem ekki verður tekinn aftur til baka þegar helgin er búin, eða þegar og ef rennur af ykkur sem slíkt stundið í ölæði. Auðvitað eiga konur ekki að stunda fyllerí á útihátíðum, hvar er kvenleikinn í slíku?
Þrír gistu fangageymslur í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lolitan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Drukkið fólk eru í meira áhættu á útihátíðum bæði í að fremja glæp og að verða fórnalömb glæps.
Heidi Strand, 31.7.2008 kl. 10:20
Einmitt Heidi, það er nefnilega áfengið sem getur brenglað bæði huga og gjörðir fólks og viðkvæmast verður það eftir langa útiveru í fylleríi. Verðum að vona það besta að þessu sinni sem endranær.
Lolitalitla, 31.7.2008 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.