Færsluflokkur: Vefurinn
14.8.2008 | 19:17
Á að gefa upp nafn á bloggara sem hótar að loka mig í kistu eða allavega að losa bloggið við mig?
Mér er hótað lífláti á netinu. Nú er langt gengið af því góða. Mér hefur verið hótað andlegu lífláti eða í það minnsta einelti, af sambloggara. Hvað ætli sé hægt að gera þegar slíkt gerist, hóta á móti eða kæra málið? Sá frómi bloggari sem hótar mér er þekktur hérna á blogginu en ég hef lítið gert af mér gagnvart þeim bloggara, smá kvitt að vísu. Eitthvað er bloggstíllinn minn að særa betri vitund þessa ágæta bloggara, nóg allavega til þess að nú er mér hótað lífláti annaðkvöld. Ég er að vísu ekkert að hafa of miklar áhyggjur af þessu, enda erfiðara nálgast mig en helvíti. Samt hefur þessi ákveðni bloggari leiðir til að komast að mér. Sjáum bara til annaðkvöld, spyrjum að leikslokum og sjáum hver sigrar!
Christian Bale ekki ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Lolitan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar